EINHERJAKLÚBBURINN

Vinsælasti golfklúbburinn!

NÝJUSTU EINHERJARNIR

TILKYNNA HOLU Í HÖGGI

Athugið að tilkynning og skokortið verður að uppfylla reglur Einherjaklúbbsins, sjá hér neðar.
Senda þarf mynd af skorkortinu með skráningunni til að hún teljist gild. 

UM KLÚBBINN

TÖLFRÆÐI

Það geta ekki allir verið Einherjar og það sýnir tölfræðin glögglega. Árlega eru innan við 1% kylfinga sem ná þessum áfanga.
Frá fyrstu skráningum, árið 1936, hafa um 3.000 draumahögg íslensks kylfingsins verið skráð.
Af 40.000 kylfingum á Íslandi ná einungis um 130 að fara holu í höggi á ári hverju.
6. holan á Korpúlfsstaðavelli er sú hola sem oftast hefur verið farið holu í höggi á síðustu tíu árum.
17. holan í Grafarholti og „Bergvíkin“ 3. holan á Hólmsvelli eru þær holur sem virðast vera hvað erfiðastar viðureignar, og minnstar líkur á að fara holu í höggi.

Skoðaðu tölfræðina nánar

Stofnaður 1967

þann 17.október 1967 stofnuðu 9 menn og 1 kona félag sem þau nefndu EINHERJAR

Fyrsti Einherjinn

Sagan nær aftur til 1939, en þá fór Halldór Hansen fyrstur allra holu í höggi á Íslandi.

Fyrsti formaður

Fyrsti formaður Einherjaklúbbsins var Páll Ásgeir Tryggvason.

0
Kylfingar ná að meðaltali draumahögginu á ári hverju
0
Kylfingar hafa átt draumahöggið á 6. holu á Korpúlfsstöðum sem er lang algengasta holan.
0
Íslendingar hafa farið holu í höggi 5 sinnum eða oftar

HAFÐU SAMBAND

Í lok golftímabilsins eru sendar viðurkenningar Einherjaklúbbsins til þeirra sem hafa náð draumahögginu og hafa sent inn tilkynningu um það hérna á síðunni. Þessi viðurkenning er gömul hefð í Einherjaklúbbnum. Þetta er eina viðurkenningin eða staðfestingin sem hver og einn fær fyrir þetta afrek. Sannur Einherji heldur því þó ávallt á lofti að hann eða hún hafi sko farið holu í höggi.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík
664-1100

Samstarfsaðili Einherjaklúbbsins er Íslensk Getspá.